á endalausu ferðalagi...
miðvikudagur, maí 11, 2005
Hún átti afmæli í gær, hún átti afmæli í gær,.....
Já hún Þórunn vinkona átti sem sé afmæli í gær og færðist þar með aðeins nær þrítugsaldrinum. Ég á eftir að senda kortið, en það verður sendt mjög svo fljótlega.
Svo eru líka fleirri afmæli í þessari viku. Já hann Bjarnþór frændi hans Gústa á afmæli á morgun og Maríanna frænka þeirra á afmæli á föstudaginn og svo á amma þeirra allra afmæli á sunnudaginn og svo eru það mamma og Lára sem eiga afmæli á mánudaginn.

Annars var göngu/skokk/hlaupaferðinni í gær frestað og á að kanna með morgundaginn í staðinn. Þetta er nú í fyrsta skipti sem við breytum um daga.

Svo er bara allt við það sama. Gústi að vinna og ég í skólanum.

Svo þar til næst.

Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.